.jpg)
Ódæði í óbyggðum
Ódæði í óbyggðum fjallar um morð, dularfull dauðsföll eða alvarlega glæpi sem gerast á afskekktum svæðum, s.s. þjóðgörðum, hálendi, eyðimörkum, sveitum og skógum.
Podcasting since 2022 • 18 episodes
Ódæði í óbyggðum
Latest Episodes
Morðið á Pidde
Það var í Nóvember árið 2011 sem Pidde hvarf sporlaust í nágrenni heimili síns í Runavík í Færeyjum. Maður var dæmdur fyrir morðið, en það var ekki fyrr en nokkrum árum seinna sem staðfest var hvað hefði orðið af Pidde.
•
14:52
.jpg)
Christmas Cabin Murders
Tiede fjölskyldan ætlaði að njóta jólahátíðarinnar saman í fjölskylduskála í fjöllum Utah, en höfðu ekki grun um hvaða hryllingur beið þeirra í skálanum þegar þau sneru til baka úr verslunarferð 22. des 1990.
•
23:39
.jpg)
Göhrde morðin
2 pör drepin á tveggja mánaða tímabili sumarið 1989. en hver var það sem framdi þessi ódæði?
•
24:53
.jpg)